Skuggasörf

from by Bárujárn

/
 • Streaming + Download

  Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  Purchasable with gift card

    $1 USD  or more

   

 • Compact Disc (CD) + Digital Album

  Limited edition, silk printed in 300 copies, each copy comes with a unique fold-out poster.

  Includes unlimited streaming of I via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
  ships out within 3 days

    $15 USD

   

lyrics

Myrkrið flæðir mæðulaust um merkurnar,
Mjóstrætin og kallar loks á knæpurnar
Inni fyrir skrafa skuggadansarar
Og skella sorgarskuldunum á kollurnar
Kyrfilega kneyfa þeir og knýja á hrund
Að feta með þeim feilsporin á grárri grund
Því ónáttúran nagar þá jafnt nótt sem dag
Og sinnuleysið svertir þeirra sálarhag

Eitthvað nýtt, eitthvað nýtt, ég þarf eitthvað nýtt

Fljóðin verða fegurri með tárunum
Þó tyrfið verði að telja þau með árunum
Ununin að lokum ill og innantóm
Og gullhamrarnir ganga greitt í falskan hljóm
Því hjörð flekkaðra sálnanna
Sem vaða spýju milli sprautunálanna
Umbreytir mér í einn af sér
Í höfuðlausann myrkraher

credits

from I, released July 4, 2013

license

all rights reserved

tags

about

Bárujárn Reykjavik, Iceland

Bárujárn was founded in 2008 after members met at a industrial showcase for corrugated iron and related supplies in Hafnir city on the wind barren south coast of Iceland. The music was to represent the black sands and waves that is the heart and life of the booming Icelandic surfer culture. After years of procrastination their debut album was released the 4th of july 2013. ... more

contact / help

Contact Bárujárn

Streaming and
Download help

If you like Bárujárn, you may also like: